Íbúafundur um mögulega sameiningu – slóði á streymi

Kristján IngiFréttir

Ítrekum mikilvægi þess að sem flest mæti á íbúafundinn um mögulega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Fundurinn er í Dalabúð kl. 17-19.

Hægt er að fylgjast með kynningu um stöðu sameiningarviðræðna í streymi og senda inn fyrirspurnir hér: Íbúafundur um mögulega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra – YouTube

Fyrirspurnir skal senda í spjallið (e. chat) til hliðar. Athugið að ekki er streymt frá vinnustofunni sem er í seinni hlut fundar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei