Íbúasamráð um sameiningarviðræður – Streymi

DalabyggðFréttir

Verkefnisstjórn um óformlegar viðræður um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra boðar til íbúafundar í Dalabúð þann 8. apríl kl. 17:00-19:00.

Á fundinum verður farið yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi hugsanlega sameiningu.

Dagskrá:

  1. Kynning á stöðu sameiningaviðræðna (streymt)
  2. Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir (ekki streymt)

Slóð á streymi frá fundi: Íbúasamráð – kynning á stöðu

Kynningunni verður einnig deilt að lokum fundi. Við hvetjum íbúa að sjálfsögðu til að mæta á fundinn og taka þátt í samtalinu.

Að loknum fundum verður boðið upp á súpu og brauð.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei