Jógvan og Pálmi

DalabyggðFréttir

Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson verða með tónleika í Dalabúð þriðjudaginn 15. maí kl. 20.

Á dagskrá eru m.a. lögin hans Jóns í bankanum, Ég er kominn heim, Loksins ég fann þig, Komdu í kvöld, Kvöldsigling, Vertu ekki að horfa og fleiri.

Miðaverð er 3.500 kr, selt við innganginn.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei