Kvöldvaka 19. júní í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Samband breiðfirskra kvenna og Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi ætla að minnast 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna með kvöldvöku í Dalabúð föstudaginn 19. júní kl. 20:30.

Dagskrá

Setning / ávarp.
Hanna Dóra Sturludóttir syngur létt lög við undirleik Halldórs Þórðarsonar.
Almennur söngur við undirleik Halldórs Þórðarsonar.
Aðgangseyrir er 500 kr og er kaffi og meðlæti innifalið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei