Kynningarfundur á umhverfismatsskýrslu fyrir vindorkuver að Hróðnýjarstöðum

DalabyggðFréttir

Kynningarfundur á umhverfismatsskýrslu fyrir vindorkuver að Hróðnýjarstöðum verður haldinn á vegum Stormorku ehf. þann 21. ágúst 2025 kl. 20:00 í Dalabúð.

Allir sem vilja kynna sér fyrirhugaða framkvæmd eru velkomnir.

Allir velkomnir.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei