Laust starf: Tímavinna við gangbrautarmerkingar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir starfskrafti í tímavinnu við að mála gangbrautarmerkingar í Búðardal.

Verkið verður unnið undir umsjón umsjónarmanns fasteigna hjá Dalabyggð.

Vinnutími er breytilegur og þarf að haga honum í samræmi við veður.

Fyrirspurnir og umsóknir sendist á netfangið dalir@dalir.is fyrir 8. júní.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei