Lóðasláttur eldri borgara

DalabyggðFréttir

Þeir eldri borgarar sem þarfnast lóðasláttar, þurfa að sækja um það á skrifstofu Dalabúðar, einnig er umsóknareyðublaðið að finna á heimasíðu Dalabyggðar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei