Opnunartími bókasafns sumar 2024

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu er opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 12:30 til 17:30. Áður var auglýst skert opnun í maí en það verður ekki.

Síðasti opnunardagur fyrir sumarlokun er fimmtudagurinn 27. júní.

Bókasafnið verður þannig lokað frá 28. júní til og með 5. ágúst, opnar að nýju eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. ágúst.

Nú er um að gera að skoða tilvonandi yndislestur sumarsins.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei