Örsýning í samstarfi við Tröllaklett – Víkingabúningar og skart

DalabyggðFréttir

Upp er komin ný örsýning á bókasafninu.

Um er að ræða víkingabúninga og skart, allt hannað, saumað og búið til af nemendum Tröllakletts. Aðstoðarmanneskja Anna S.Kotschew.

Við hvetjum íbúa nú sem fyrr til að kíkja.

Minnum einnig á að bókasafnskort á Héraðsbókasafn Dalasýslu er íbúum að kostnaðarlausu.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei