Örsýning myndmenntanema 2019

DalabyggðFréttir

Í marsmánuði verður á safninu örsýning myndmenntanema á yngsta stigi og miðstigi Auðarskóla.

 

Bókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:30-17:30.

 

Hægt að skila bókum á opnunartímum stjórnsýsluhússins í söfnunarkassa í anddyri stjórnsýsluhússins

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei