Örugg framkoma

DalabyggðFréttir

Á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands verður vinnustofa Dale Carnegie miðvikudaginn 21. janúar kl. 18-19:30 í Auðarskóla.
Leiðbeinandi er Unnur Magnúsdóttir, eigandi Dale Carnegie á Íslandi.
Ekkert námskeiðsgjald er.
Skráning er á heimasíðu Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands.

Símenntunarmiðstöð Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei