Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Vinnsludrög – gögn frá vinnustofu

DalabyggðFréttir

Miðvikudaginn 9. nóvember sl. var haldin vinnustofa vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar í Dalabúð. Mæting var með ágætum og skilaði vinnustofan ýmsum athugasemdum inn í áframhaldandi vinnu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast gögnin sem eru vinnsludrög og voru tekin fyrir á vinnustofunni. Hægt er að senda ábendingar og tillögur varðandi þau til skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins á netfangið skipulag@dalir.is fyrir 25. …

Matarmarkaður heimsækir Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Þar sem Matarhátíð í Hvanneyri var frestað vegna COVID- 19, mun farandmatarmarkaður heimsækja Dalabyggð sunnudaginn 14. nóvember nk. kl.10:00 og verður á planinu til móts við tjaldsvæðið, sunnan við bensíndælur (sjá rauðan hring á mynd). Í boði verða frábærar vörur frá vestlenskum framleiðendum, s.s. sauðfjárbúinu Ytra-Hólmi, Mýrarnaut, Háafell Geitfjársetur, Matarhandverk Fram – Skorradal, Grímsstaðaket og Olivia’s Gourmet svo eitthvað sé nefnt! …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Framtíð félagsheimilanna – einn fundur eftir

DalabyggðFréttir

Menningarmálanefnd Dalabyggðar hefur boðað til hugarflugsfunda um framtíð félagsheimilanna í sveitarfélaginu. Fyrsti fundur fór fram í Árbliki 2. nóvember,  annar fundur var haldinn í Tjarnarlundi 4. nóvember og sá þriðji á Staðarfelli í gær, þriðjudaginn 9. nóvember. Menningarmálanefnd þakkar fundargestum fyrir komuna og mun vinna samantekt sem verður tekin fyrir á fundi nefndarinnar síðar í nóvember. Þeim sem ekki komust …

Vinnustofa vegna Aðalskipulags Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Vinnustofa í tengslum við endurskoðun Aðalskipulags verður haldin í félagsheimilinu Dalabúð í dag, miðvikudaginn 10. nóvember nk. og hefst kl.17:00. Áætlað er að vinnustofan taki um tvær klukkustundir. Fyrirkomulag vinnustofunnar verður á þann veg að áhugasömum gestum gefst færi á að skoða tillöguna þar sem greinargerð og uppdrættir verða til sýnis. Jafnframt geta gestir tekið þátt í vinnuhópum um mótun …

Óskað eftir framboðum í ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd Dalabyggðar óskar eftir framboðum í ungmennaráð. Í ungmennaráði geta orðið allir þeir sem eiga lögheimili í Dalabyggð og eru á aldrinum 14 – 20 ára. Hér má sjá kynningu á ungmennaráði og frekari upplýsingar um störf þess. Hlutverk ungmennaráðs er m.a.: Að veita sveitarstjórn ráðgjöf um málefni ungs fólks í sveitarfélaginu. Að gæta hagsmuna ungs fólks, koma skoðunum þeirra …

Frístundastyrkir Dalabyggðar fyrir börn og ungmenni

DalabyggðFréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember. Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrk Reglur um frístundastyrk Dalabyggðar