Félagsvist og Páskabingó í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Elsta stig Auðarskóla verður með viðburði í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ um páskana.

Skírdagur – fimmtudagurinn 6. apríl kl. 19:30
Félagsvist – kostar 1.000 kr.- að vera með.
Sjoppa og posi á staðnum.
Muna að taka penna með!

Laugardagurinn 8. apríl kl. 14:00
Páskabingó – spjaldið kostar 800 kr.-
Sjoppa og posi á staðnum.

Viðburðirnir eru til styrktar nemendafélags Auðarskóla.

Öll velkomin!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei