PEPPANDI – fyrirlestur fyrir foreldra 20. mars

DalabyggðFréttir

FIMMTUDAGINN 20. MARS KL. 17:00 Í NÝSKÖPUNARSETRINU AÐ MIÐBRAUT 11 Í BÚÐARDAL

Fyrirlestraröð um hugrekki, valdeflingu og jákvæðni með Kristjáni Hafþórssyni. Kristján heldur m.a. úti hlaðvarpinu “Jákastið”

Fyrirlestrarnir eru ætlaðir öllum, þar sem farið er yfir hvernig hægt er að kljást við verkefni daglegs lífs með jákvæðni að vopni.

Fyrr um daginn verður Kristján með fyrirlestur fyrir elsta stig Auðarskóla.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei