Réttir og fjallskil í Dalabyggð 2025

DalabyggðFréttir

Meðfylgjandi er yfirlit yfir lögréttir í Dalabyggð haustið 2025.

Fjallskilaseðla má skoða hér fyrir neðan utan Skógarstrandar sem skipta með sér verkum án útreiknings.

Búið er að senda fjallskilaseðla til fjáreiganda í tölvupósti. Ef að fjallskilaseðlar hafa ekki borist, má hafa samband við skrifstofu Dalabyggðar á dalir@dalir.is eða síma 430-4700
Sé óskað eftir útprentuðum fjallskilaseðil má hafa samband við skrifstofu en við vekjum athygli á að þá er rukkað fyrir það skv. gjaldskrá Dalabyggðar, 344kr.-

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei