FUNDARBOÐ
Sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 15. júní 2023 og hefst kl. 16:00
Fundurinn er öllum opinn og verður honum streymt eins og hefðbundnum sveitarstjórnarfundum á YouTube-síðu Dalabyggðar.
Vegna þess að ákveðið var að halda sameiginlegan fund er fundur ungmennaráðs hér boðaður með skemmri tíma en erindisbréf segir til um.
Í ungmennaráði sitja: Jóhanna Vigdís Pálmadóttir (formaður), Katrín Einarsdóttir, Matthías Hálfdán Ostenfeld Hjaltason og Kristín Ólína Guðbjartsdóttir.
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2010009 – Framhaldsnám fyrir ungmenni úr Dalabyggð | |
| 2. | 2206022 – Málefni ungmenna | |
