Samráðsfundur um þjóðlendukröfur

DalabyggðFréttir

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur afhent óbyggðanefnd þjóðlendukröfur á svæði 9A, Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi.
Landeigendur og aðrir þeir sem málið varða eru boðnir til samráðsfundar þriðjudaginn 8. mars næstkomandi þar sem rætt verður um kröfur ríkisins og viðbrögð við þeim.
Fundurinn verður í félagsheimilinu Árbliki og hefst kl. 20.
Fundurinn er öllum opinn.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei