
Landeigendur og aðrir þeir sem málið varða eru boðnir til samráðsfundar þriðjudaginn 8. mars næstkomandi þar sem rætt verður um kröfur ríkisins og viðbrögð við þeim.
Fundurinn verður í félagsheimilinu Árbliki og hefst kl. 20.
Fundurinn er öllum opinn.