Sauðburðarbakkelsi – Kvenfélagið Fjóla

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður til sölu sauðburðarbakkelsi fyrir svanga bændur og búalið vorið 2025.

Kleinur 1 kg 2500 kr
Ástarpungar 1 kg 2500 kr
Pitsasnúðar 1 kg 2500 kr
Kanilsnúðar 1 kg 2000kr
Hjónabandssæla 3000 kr
Flatkökur 5 stk (ath 2 heilar + 1/2 flatkaka)1000kr
Rúgbrauð um 500 gr 1000 kr.
A.T.H sama góða verðið og vorið 2024

Pantanir berist til Ernu K. Hjaltad. í síma 4341372 /8654342 eða í skilaboðum á fésbókinni.

1.apríl er síðasti dagur til að panta.
Afhending er 15.apríl. Afhendingarstaður og tími auglýstur síðar.

Allur ágóði rennur til góðra málefna í heimabyggð.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei