Vegna bilunar hófst söfnun á rúlluplasti ekki í gær, þriðjudaginn 9. desember, eins og til stóð samkvæmt dagatali. Unnið er að viðgerð og stefnt að því að söfnun ljúki í vikunni eða um helgina.
Minnum á leiðbeiningar um umhirðu og frágang á rúlluplasti: Rúlluplast
