Sorphirða – seinkun á Skógarströnd og Hörðudal

Kristján IngiFréttir

Tilkynning frá Gámafélagi Íslands:

Vegna takmarka á ásþunga ökutækja á Snæfellsnesvegi (nr. 54) verður ekki hægt að hirða pappír og plast á bæjum á Skógarströnd og í Hörðudal í dag.

Hirðingin mun fara fram um leið og aðstæður leyfa.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei