Stofnfundur hollvinafélags Dagverðarneskirkju verður haldinn í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni 37 – 39, 2. hæð (fyrir ofan Lyfju) í Grafarvogi, mánudaginn 16. desember 2024 klukkan 19:00.
Kynnt verða áformum sóknarnefndar um endurbætur á Dagverðarneskirkju, Dagverðarnesi á Fellsströnd.
Tillaga um stofnun hollvinafélags Dagverðarneskirkju.
Þau sem vilja verða stofnfélagar og geta ekki mætt á stofnfundinn eru beðin um að skrá sig með tölvupósti hjá formanni sóknarnefndar, Báru Sigurðardóttur lyngbrekka@simnet.is, eða á netfangið srunar16@gmail.com.