Guðmundur Júlíusson sundkennari kemur og heldur námskeið dagana 4.-5. apríl í sundlauginni á Laugum í Sælingsdal.
Æfingar frá 15:30 á föstudegi og frá 10:00 á laugardagsmorgni.
- Börn fædd 2019-2021
- Börn fædd 2017-2018
- Börn fædd 2015-2016
- Börn fædd 2012-2014
- Einstaklingar fæddir 2011 og fyrr
ATH! Hópaskipting gæti breyst með tilliti til fjölda skráninga. Nákvæmari tímasetningar æfinga koma þegar skráningar hafa borist.
Verð: 5.000 kr.-
Skráning: www.abler.io/shop/undri