120. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 16. desember 2014 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá
1. Samningur um móttöku og sendingu rafrænna reikninga
2. Vinnumálastofnun – Uppsögn þjónustusamnings
3. Hækkun menntunarstigs í leikskólum
4. Vefur Dalabyggðar
5. Fjárhagsáætlun 2015-2018
Almenn mál – umsagnir og vísanir
6. Frumvarp til umsagnar mál 211
Fundargerðir til staðfestingar
7. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 48
8. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 67
8.1. Skólastefna Dalabyggðar
9. Byggðarráð Dalabyggðar – 152
9.1. Ólafsdalsfélagið – skýrsla og umsókn fyrir árið 2015
10. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 54
10.1. Umsókn um landskipti fyrir lóðina Tungu 2 landnr. 222818
10.2. Umsókn um stofnun lóðarinnar Hólar 2
Fundargerðir til kynningar
Mál til kynningar