Sveitarstjórn Dalabyggðar 124. fundur

DalabyggðFréttir

124. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 21. apríl 2015 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Ársreikningur 2014

2.

Árblik – Fyrirspurn um kaup eða leigu

3.

Kaup á Tjarnarparti

4.

Saman-hópurinn – Styrkbeiðni

5.

Samningur um samstarf varðandi skipulags- og byggingarfulltrúa

6.

Veiðifélag Laxár í Hvammssveit – Aðalfundarboð

7.

Veiðifélag Laxdæla – Aðalfundarboð

8.

Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga

9.

Aðalfundur 2015

Almenn mál – umsagnir og vísanir

10.

Barnaverndarnefnd – Framkvæmdaáætlun og erindisbréf

Fundargerðir til staðfestingar

11.

Umhverfis- og skipulagsnefnd – 56

12.

Byggðarráð Dalabyggðar – 157

12.1.

Útihúsin að Fjósum

13.

31. fundargerð félagsmálanefnar

14.

32.fundargerð félagsmálanefndar

15.

33. fundargerð félagsmálanefndar

16.

34. fundargerð félagsmálanefndar

Fundargerðir til kynningar

17.

Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum

18.

Sorpurðun Vesturlands – Aðalfundargerð

Mál til kynningar

19.

Samtök um söguferðaþjónustu – Aðalfundarboð

20.

Félagsliðar og fagleg þjónusta

21.

Skýrsla sveitarstjóra

16.04.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei