Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

61. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. júní 2010 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá
1. Fundargerð sveitarstjórnar frá 25. maí 2010.
2. Kosning oddvita til eins árs.
3. Kosning varaoddvita til eins árs.
4. Kosning byggðarráðs og varabyggðarráðs til eins árs.
5. Kosningar í nefndir og stjórnir til 4 ára:
a) Fræðslunefnd.
b) Menningar- og ferðamálanefnd.
c) Umhverfis- og skipulagsnefnd.
d) Félagsmálanefnd.
e) Skoðunarmenn og varaskoðunarmenn.
f) Fjallskilanefnd Fellsstrandar
g) Fjallskilanefnd Haukadals.
h) Fjallskilanefnd Hvammssveitar.
i) Fjallskilanefnd Laxárdals.
j) Fjallskilanefnd Saurbæjar.
k) Fjallskilanefnd Skarðsstrandar.
l) Fjallskilanefnd Skógarstrandar.
m) Fjallskilanefnd Suðurdala.
n) Stjórn Fasteignafélagsins Hvamms.
o) Stjórn Fóðuriðjunnar Ólafsdal.
p) Stjórn Ungmenna- og tómstundabúða að Laugum.
q) Stjórn Dalagistingar.
r) Fulltrúi Dalabyggðar á framhaldsaðalfund Menningarráðs Vesturlands.
s) Aðal- og varafulltrúi á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
6. Fundagerð umhverfisnefndar frá 20. maí 2010.
7. Fundargerðir félagsmálanefndar frá 16. febrúar, 16. mars og 18. maí 2010.
8. Ráðning sveitarstjóra.
9. Samþykktir Dalabyggðar.
Dalabyggð 10. júní 2010
___________________________
Grímur Atlason, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei