FUNDARBOÐ
201. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 14. janúar 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2012001 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Dalabyggð – síðari umræða | |
2. | 2005008 – Gjaldskrá fyrir hirðingu-móttöku og eyðingu sorps 2021 | |
3. | 2101012 – Samningur um áfangastaðastofu | |
4. | 2101016 – Grænbók um byggðamál – umsögn | |
5. | 2001001 – Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð – umsögn | |
6. | 2101017 – Samstarfssamningur við Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi 2021-2023 | |
7. | 2012011 – Óskað eftir breytingum á stærð og mörkum frístundalóðar – Sælingsdalur | |
8. | 2010005 – Ytra-Fell – óveruleg breyting á deiliskipulagi | |
9. | 2012016 – Staða og framtíð úrgangsmála á Vesturlandi | |
10. | 2101019 – Stofnun lóða – Lyngbrekka og Svínaskógur | |
11. | 2101020 – Fellsendarétt Miðdölum | |
12. | 1912006 – Styrkur vegna tónlistarnáms utan sveitarfélags | |
13. | 2101022 – Umsögn vegnar rekstrarleyfis G.III – Laugar í Sælingsdal | |
Fundargerðir til staðfestingar | ||
14. | 2012004F – Byggðarráð Dalabyggðar – 261 | |
15. | 2012002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 111 | |
Fundargerðir til kynningar | ||
16. | 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2020 | |
17. | 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamma hses – 2020 | |
18. | 2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020 | |
19. | 2002015 – Fundargerðir 2020 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. | |
20. | 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. | |
21. | 2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs. | |
22. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
Mál til kynningar | ||
23. | 1907006 – Jafnlaunavottun | |
24. | 2011020 – Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð | |
25. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
26. | 2001001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020 | |
27. | 2101001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2021 | |
28. | 2012020 – Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna Covid-19 | |
29. | 2101013 – Brunavarnaáætlun 2021-2026 | |
30. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
31. | 2012017 – Vatnaáætlun Íslands 2022-2027 | |
32. | 2006002 – Sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Vesturlandi | |
33. | 1904034 – Sorphirðudagatal | |
34. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
35. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. |
12.01.2021
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.