FUNDARBOÐ
211. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 | |
2. | 2110052 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki VII. | |
3. | 2104013 – Umsókn í Brothættar byggðir | |
4. | 2110028 – Umsókn um stofnframlag vegna almennra leiguíbúða. | |
5. | 2110006 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – fyrri umræða. | |
6. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
7. | 2012016 – Staða og framtíð úrgangsmála á Vesturlandi | |
8. | 2110026 – Deiliskipulag fyrir jörðina Skoravík | |
9. | 2110045 – Umsókn um stofnun lóðar úr landi Svínhóls L137973 | |
10. | 2110046 – Svínhólsland – Ósk um nafnabreytingu | |
11. | 2111007 – Umsókn um lögbýli á Tungu 2 í Hörðudal | |
12. | 2107021 – Laugar í Sælingsdal – tilboð | |
13. | 1905026 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. – Söluferli | |
14. | 2110049 – Gunnarsbraut 6 – númerslausir bílar á lóð | |
Fundargerðir til staðfestingar | ||
15. | 2110008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 279 | |
16. | 2110006F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 121 | |
17. | 2110003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 106 | |
Fundargerðir til kynningar | ||
18. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
19. | 2101005 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.- 2021 | |
20. | 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. | |
21. | 2102018 – Fóðuriðjan Ólafsdal ehf. – Ársreikningur 2019 | |
22. | 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021 | |
23. | 2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs. | |
24. | 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021 | |
25. | 2111008 – Fundur fulltrúaráðs BÍ 2021 | |
Mál til kynningar | ||
26. | 2111004 – Boð um þátttöku í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki | |
27. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
28. | 2110034 – Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu | |
29. | 2111003 – Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis | |
30. | 1910017 – Erindi til heilbrigðisráðuneytisins vegna Silfurtúns. | |
31. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
32. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
09.11.2021
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.