Sveitarstjórn Dalabyggðar – 221. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

221. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 16. júní 2022 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2205015 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar
   
2. 2205016 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar
   
3. 2206015 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2022
   
4. 2203002 – Breyting á deiliskipulagi í Ólafsdal
   
5. 2205017 – Fjallskil 2022
   
6. 2206013 – Siðareglur
   
7. 2206017 – Samantekt um stöðu sauðfjárræktar
   
8. 2205028 – Samstarfssamningur við Foreldrafélag Auðarskóla 2022-24
   
9. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
   
10. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
   
Fundargerðir til staðfestingar
11. 2205007F – Byggðarráð Dalabyggðar – 291
   
12. 2205005F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 59
   
Fundargerðir til kynningar
13. 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022
   
14. 2201005 – Fundargerðir Dalagisting 2022
   
15. 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
   
16. 2201006 – Fundargerðir Fasteignafélagið Hvammur ehf. 2022
 
Mál til kynningar
17. 2205019 – Ráðning sveitarstjóra
 
18. 2201039 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2022
   

 14.06.2022

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei