FUNDARBOÐ
229. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, miðvikudaginn 21. desember 2022 og hefst kl. 11:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2208006 – Fjárhagsáætlun 2023, álagningarhlutfall útsvars.
Í ljósi breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og heimild varðandi breytt hámark
álagningarhlutfall útsvarsstofns sveitarfélaga þar sem að í stað 14,52% í 1. mgr. 23. gr.
laganna komi 14,74% þá liggur fyrir tillaga um að álagningarhlutfall útsvars í Dalabyggð
verði 14,74% á árinu 2023.
19.12.2022
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.