Sveitarstjórn Dalabyggðar – 244. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ
244. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 19. mars 2024 og hefst kl. 16:00

 

DAGSKRÁ:
Almenn mál
1.   2402012 – Ársreikningur Dalabyggðar 2023
 
2.   2208004 – Vegamál
 
3.   2402022 – Stefnumótun um landbúnað og fæðuöryggi
 
4.   2403012 – Ræktun landgræðsluskóga
 
5.   2403007 – Starfshópur um skipulag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs í Dalabyggð 2024
 
6.   2401030 – Upplýsingar um yfirkjörstjórn og fundir kjörstjórnar 2024
 
Fundargerð
7.   2402002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 319
 
8.   2310004F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 68
 
9.   2401005F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 45
 
10.   2402007F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 128
 
11.   2401002F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 70
 
Mál til kynningar
12.   2401041 – Ungmennaráð 2024
 
13.   2301007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023
 
14.   2401007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2024
 
15.   2402011 – Fundir Leigufélagið Bríet ehf 2024
 
16.   2401005 – Fundargerðir Fjárfestingafélagsinis Hvamms 2024
 
17.   2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024
 
18.   2401011 – Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands 2024
 
19.   2401002 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2024
 
20.   2403002 – Kynning á dagskrá í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins 2024
 
21.   2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024

 

14.03.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei