Sveitarstjórn Dalabyggðar – 248. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

248. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 15. ágúst 2024 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2404014 – Forgangsröðun vegaframkvæmda í Dalabyggð

2. 2404009 – Forgangsröðun fjarskiptamála í Dalabyggð

3. 2403007 – Starfshópur um skipulag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs í Dalabyggð 2024

4. 2406027 – Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum

5. 2406018 – Fjallskil 2024

Fundargerðir til kynningar

6. 2406003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 324

7. 2406005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 325

8. 2406006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 326

Mál til kynningar

9. 2402011 – Fundir Leigufélagið Bríet ehf 2024

10. 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024

13.08.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei