FUNDARBOÐ
251. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 14.nóvember 2024 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2410027 – Fjárhagsáætlun 2024- Viðauki V
2. 2407002 – Fjárhagsáætlun 2025-2028
3. 2411009 – Lánasamningur 2024
4. 2311019 – Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, starfshópur 2023
5. 2411005 – Erindi frá fjallskilanefnd Laxárdals
6. 2410019 – Samstarfssamningur við Foreldrafélag Auðarskóla 2025-27
Fundargerð
7. 2409005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 329
8. 2410005F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 72
Fundargerðir til kynningar
9. 2410003F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 49
10. 2410002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 151
11. 2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024
Mál til kynningar
12. 2401010 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2024
13. 2410025 – Vörsluskylda búfjár
12.11.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.