Sveitarstjórn Dalabyggðar – 254. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

254. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 25. mars 2025 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2502008 – Ársreikningur Dalabyggðar 2024
2. 2410010 – Brothættar byggðir DalaAuður
3. 2410009 – Fjallskilasamþykkt
4. 2502004 – Varúðarniðurfærsla viðskipta- og skattkrafna v/2024
5. 2301065 – Ljárskógarbyggð
6. 2502011 – Beiðni um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vindmælingarmastr
7. 2312007 – Ólafsdalur – breyting á aðalskipulagi og breyting á deiliskipulagi

Fundargerðir til kynningar

8. 2501002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 332
9. 2501003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 138
10. 2502004F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 51 
11. 2502001F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 154
12. 2503001F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 74
13. 2502003F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 43
14. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
15. 2501002 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2025
16. 2501005 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2025

Mál til kynningar

17. 2503001 – Aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga 2025
18. 2503008 – Aðalfundur veiðifélags Laxár í Hvammssveit
19. 2503009 – Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands 2025
20. 2503010 – Aðalfundarboð Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi 2025
21. 2503011 – Aðalfundarboð Símenntun á Vesturlandi 2025
22. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

21.03.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei