Sveitarstjórn Dalabyggðar – 255. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

255. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 10. apríl 2025 og hefst kl. 14:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2502008 – Ársreikningur Dalabyggðar 2024
2. 2503012 – Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki II
3. 2410009 – Fjallskilasamþykkt
4. 2501041 – Boð um þáttöku í samráði Tillögur að flokun tíu vindorkuverkefna

Fundargerðir til kynningar
5. 2502007F – Byggðarráð Dalabyggðar – 334

Mál til kynningar
6. 2504001 – Aðalfundur Veiðifélags Laxdæla
7. 2504004 – Nýjar samþykktir EBÍ. Breytingar á kjöri fulltrúaráð EBÍ
8. 2504005 – Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2025
9. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

08.04.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei