Sveitarstjórn Dalabyggðar – 256. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

256. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. maí 2025 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2412009 – Könnunarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra

2. 2411009 – Lánasamningur 2024/2025 – Lánasjóður sveitarfélaga

3. 2410009 – Fjallskilasamþykkt

4. 2505005 – Aðalfundarboð Fjárfestingafélagið Hvammur

Fundargerðir til kynningar

5. 2503006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 335

6. 2504001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 140

7. 2503007F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 53

8. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025

Mál til kynningar

9. 2504012 – Frá sambandsþingi UDN – þakkarbréf og ársskýrsla

10. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025

06.05.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei