FUNDARBOÐ
259. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. september 2025 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2508017 – Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki IV (4)
2. 2409018 – Samþykkt um gæludýrahald í Dalabyggð
3. 2405012 – Farsældarráð Vesturlands
Fundargerð
4. 2508001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 339
Fundargerðir til kynningar
5. 2506005F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 55
6. 2506004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 46
Mál til kynningar
7. 2501005 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2025
8. 2508016 – Fundarboð á Haustþing SSV 2025
9. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.