FUNDARBOÐ
261. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 23. október 2025 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2411009 – Lánasamningur – Lánasjóður sveitarfélaga
2. 2505011 – Formlegar sameiningarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Fundargerðir til kynningar
3. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
4. 2501006 – Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2025
21.10.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri
