FUNDARBOÐ
264. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, miðvikudaginn 17. desember 2025 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2505011 – Sameiningarkosningar Dalabyggðar og Húnaþings vestra
15.12.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri
