Vegna undirbúningsfundar verður sýsluskrifstofan lokuð föstudaginn 12. desember.
Nú er í undirbúningi stofnum embættis Sýslumannsins á Vesturlandi, sem tekur til starfa 1. janúar 2015. Embættið mynda embætti sýslumannanna í Búðardal, Borgarnesi, Akranesi og sýslumanns Snæfellinga.
Starfsfólk sýslumannsembættanna mun halda starfsdag til undirbúnings hins nýja sýslumannsembættis eftir hádegi föstudaginn 10. október n.k. Sýslumaðurinn á Akranesi og sýslumaðurinn í Borgarnesi hafa fallist á, af þessu tilefni, að loka skrifstofum sínum frá kl. 12 föstudaginn 12. desember n.k. Sama verður á skrifstofu sýslumanns Snæfellinga og sýslumannsins í Búðardal.
9. desember 2014
Ólafur K. Ólafsson
sýslumaður Snæfellinga
og settur sýslumaður í Búðardal
Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmur.
Kt: 570269-4619
sími 430-4100 bréfsími 430-41010