Dalabyggð óskar eftir tilboðum í byggingu þjónustuhúss við tjaldsvæðið í Búðardal.
Innifalið í tilboði skal vera allt það sem til þarf til að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum.
Bjóðendur geta nálgast útboðsgögn á skrifstofu Dalabyggðar frá 18. febrúar 2015.