Umhverfisviðurkenningar

DalabyggðFréttir

Sú nýbreytni verður tekin upp á bæjarhátíðinni Heim í Búðardal að veittar verða umhverfisviðurkenningar. Því er um að gera að nota vorið til að hressa upp á umhverfið.

Tekið verður við tilnefningum þegar nær dregur.

Veittar verða viðurkenningar fyrir

  • snyrtilegasta fyrirtækið í Dalabyggð
  • snyrtilegasta garðinn í Búðardal
  • snyrtilegasta býlið í Dalabyggð
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei