Consensa fyrir hönd Dalabyggðar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem samanstendur af fjórum aðgreindum þjónustuþáttum eins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum www.tendsign.is
Tilboðum skal skilað með rafrænum hætti á útboðsvef eigi síðar en kl. 12:00 þann 23. september 2025.
Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is/utbod