Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi Vesturlands verður með viðveru í Nýsköpunarsetrinu að Miðbraut 11 í Búðardal (jarðhæð Stjórnsýsluhúss), fimmtudaginn 8. maí frá kl. 13:00 – 15:00.
Hægt er að fá ráðgjöf um menningarverkefni af ýmsu tagi hjá SSV. Ráðgjöf felst í upplýsingum um styrki og sjóði, áætlanagerð og framkvæmd á viðburðum.
Vinsamlegast sendið tímabókanir og fyrirspurnir á netfagnið: sigursteinn@ssv.is (hægt er að bóka tíma utan auglýsts viðverutíma)