Héraðsbókasafn – sýning Dalabyggð 4. október, 2018Fréttir Í tilefni tuttugu ára afmælis Glímufélags Dalamanna er sýning á verðlaunagripum, ljósmyndum og búningum félagsins á Héraðsbókasafni Dalasýslu. Héraðsbókasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13-18. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei