Sveitarstjórn Dalabyggðar – 162. fundur

DalabyggðFréttir

162. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 14. júní 2018 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá

Almenn mál

1. Sveitarstjórnarkosningar 2018.

Skýrsla kjörstjórnar lögð fram.

2. Kjör oddvita og varaoddvita

3. Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð

4. Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar.

5. Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar.

6. Ráðning sveitarstjóra.

7. Sala eigna – Laugar í Sælingsdal.

 

Almenn mál – umsagnir og vísanir

8. Ályktun öldungaráðs frá 6. fundi ráðsins

 

Mál til kynningar

9. Sameining almannavarnanefnda á Vesturlandi.

10. Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum.

 

Einar Jón Geirsson, Eyjólfur Ingvi Bjarnason, starfsaldursforsetar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei