Leikjanámskeið

DalabyggðFréttir

Leikjanámsskeið verður haldið 7. – 11. júlí fyrir börn fædd 2004 til 2009, þ.e. 5 til 10 ára.
Námsskeiðinu stjórnar Jóhanna Lind og henni til aðstoðar verður Íris Dröfn.
Hægt er að skrá barn/börn til og með 4. júlí. Það þarf að borga fyrirfram. Námsskeiðið kostar 7.000 kr
Námskeiðið er frá mánudeginum 7. júlí til föstudagsins 11. júlí, kl. 13-16 hvern dag.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei