Lóðasláttur lífeyrisþega

DalabyggðFréttir

Lífeyrisþegar sem eiga lögheimili í Dalabyggð geta sótt um að fá lóðir sínar slegnar allt að þrisvar sinnum í sumar.

Umsóknareyðublað liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar og er einnig að finna hér: Garðsláttur fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega (eyðublað).

Ekki er slegið við húsnæði þar sem rekin er atvinnustarfsemi.

 

Reglur um garðslátt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei