Sveitarstjórn Dalabyggðar – 209. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

209. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 14. október 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2109016 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki VI
 
2.   2110025 – Lausn frá störfum í sveitarstjórn
 
3.   2109002 – Erindi vegna inngöngu Strandabyggðar í sameiginlegt Öldungaráð Dalabyggðar og Reykhólahrepps
 
4.   2110002 – Fjárhagsáætlun 2022 fyrir Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda bs.
 
5.   1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
 
6.   2101036 – Sala á Sælingsdalstungu
 
7.   1207002 – Sælingsdalstunga – Leigusamningur 2013
 
8.   2109022 – Auglýsing á lóðum
 
9.   2109027 – Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni
 
10.   2110006 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar vegna fjarfunda.
 
11.   2104020 – Haukabrekka, deiliskipulag
 
12.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
 
13.   2109020 – Umsókn um nafnabreytingu á staðfangi.
 
14.   2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
 
15.   2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
 
16.   2110009 – Stofnun lóðar úr landi Ytri Hrafnabjarga 137939
 
17.   2110016 – Hróðnýjarstaðir – lausn úr landbúnaðarnotum
 
18.   2110017 – Sólheimar – lausn úr landbúnaðarnotum
 
19.   2110014 – Umsókn um landskipti fyrir lóðina Stekkjarhlíð út úr jörðinni Geirshlíð 137918
 
20.   2110015 – Sælingsdalstunga – skipting jarðar á Svínadal
 
21.   2110018 – Ósk um nafnabreytingu
 
22.   2110021 – Úttekt HMS á starfsemi Slökkviliðs Dalbyggðar.
 
23.   2110023 – Samstarf um rekstur öldrunarheimilis.
 
Fundargerðir til staðfestingar
24.   2108001F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 49
 
25.   2109003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 276
 
26.   2109007F – Byggðarráð Dalabyggðar – 277
 
27.   2109001F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 19
 
28.   2109006F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 25
 
29.   2108004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 119
 
30.   2106003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 105
 
31.   2104002F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 60
 
Fundargerðir til kynningar
32.   2101003 – Fundargerðir stjórnar – Dalaveitur – 2021
 
33.   2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021
 
34.   2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands
 
35.   2101005 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.- 2021
 
36.   2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs.
 
37.   2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
 
38.   2103003 – Aðalfundur Veiðifélags Laxdæla 2021
 
Mál til kynningar
39.   2109013 – Ársreikningur og skattframtal Dalaveitna ehf. 2020
 
40.   2110001 – Ársfundur SKSS 2021
 
41.   2108020 – Haustþing SSV 2021
 
42.   2110008 – Ungmennaþing Vesturlands 2021
 
43.   2110010 – Sjúkraþjálfun í Dalabyggð
 
44.   2110027 – Breyting á reglugerð 1212_2015 vegna reikningsskil sveitarfélaga
 
45.   2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
 
46.   1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.
 
47.   2008005 – Málefni Auðarskóla
 

 

12.10.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei