Messa í Hjarðarholtskirkju 17. október kl.14

DalabyggðFréttir

Kæri söfnuður!
Næstkomandi sunnudag þann 17.október verð ég settur inn í embætti sóknarprests. Athöfnin fer fram í Hjarðarholtskirkju klukkan 14:00.
Hlakka til að sjá ykkur.
Bestu kveðjur
Sr. Snævar Jón Andrésson
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei