Ólafsdalshátíðin 2022

DalabyggðFréttir

Þrettánda Ólafsdalshátíðin verður síðan haldin laugardaginn 16. júlí, sjá m.a. hér: Ólafsdalshátíðin 2022
Fjölbreytt fjölskylduhátíð að vanda, sjá hér fyrir neðan.

Ólafsdalsfélagið verður einnig með sumaropnun í Ólafsdal 10. júlí – 1. ágúst, alla daga kl. 12-17.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei